Monday, March 15, 2021

Parísarkommúnan 150 ára fimmtudag

Parísarkommúnan 1871 var fyrsta alvöru bylting öreigastéttarinnar. Á 150 ára afmæli hennar heldur varaformaður DíaMats, Þorvaldur Þorvaldsson, framsögu um kommúnuna og lærdómana af henni.

Friðarhúsið, Njálsgötu 87, fimmtudaginn 18. mars klukkan 17:00.

Allir velkomnir sem eru húsum hæfir. Húsnæðið er aðgengilegt fyrir flesta.