Thursday, March 19, 2020
Gleðileg vorjafndægur
DíaMat óskar öllum jarðarbúum gleðilegra vorjafndægra, en í dag er annar tveggja daga ársins þar sem sólarljósinu er deilt jafnt á alla jörðina.
Wednesday, March 4, 2020
Ljóðakvöld MFÍK 8. mars
Áttundi mars er í dag -- alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti, einn af þeim dögum sem DíaMat heldur hátíðlega. Við hvetjum félaga okkar og aðra til að taka þátt í einhverju í tilefni dagsins. Fyrir fólk sem er í Reykjavík eða nágrenni gæti til dæmis verið nærtækt að fara á ljóðakvöld MFÍK á Loft í Bankastræti kl. 20 í kvöld.
Tuesday, March 3, 2020
Verkaskipting stjórnar
Stjórn DíaMats hefur ákveðið að hafa verkaskiptingu stjórnar óbreytta frá því sem var.
Subscribe to:
Posts (Atom)