Friday, September 27, 2019
Díalektísk vinnustund á sunnudag
Næstkomandi sunnudag, 29. september, heldur DíaMat díalektíska stund í friðarhúsi (Njálsgötu 87) milli kl. 13 og 15. Fókusinn verður á starf félagsins almennt og næstu mánuði. Allir velkomnir, þar á meðal fólk með börn. Hægt verður að skrá sig í félagið á staðnum. Þar verður líka hægt að nálgast bækur og fleira sem félagið hefur á boðstólum.
Monday, September 23, 2019
Jafndægur á hausti
Í dag, 23. september, eru jafndægur á hausti!
Í dag er annar tveggja daga, þegar sólskininu er jafnt skipt milli jarðarbúa, óháð því hvar á jörðinni þeir búa. Látum það vera okkur innblástur til að skipta gæðum lífsins jafnar milli jarðarbúa.
Haldið upp á daginn eins og hentar ykkur best. Því ekki að flagga?
Í dag er annar tveggja daga, þegar sólskininu er jafnt skipt milli jarðarbúa, óháð því hvar á jörðinni þeir búa. Látum það vera okkur innblástur til að skipta gæðum lífsins jafnar milli jarðarbúa.
Haldið upp á daginn eins og hentar ykkur best. Því ekki að flagga?
Subscribe to:
Posts (Atom)