Þriðjukvöldið 16. október kl. 20 verður díalektísk "messa" í Friðarhúsi, Njálsgötu 87 (horni Snorrabrautar).
Þar mun Ólafur Dýrmundsson hafa framsögu um umhverfismál í heiminum, stöðu og horfur, með sérstöku tilliti til fæðu- og matvælaöryggis Íslands.
Boðið verður upp á messukaffi. Allir velkomnir!
Thursday, October 11, 2018
Wednesday, October 10, 2018
DíaMat styrkir Hugarafl
DíaMat styrkti Hugarafl í gær um 30.000 krónur. Styrktarsjóður DíaMats styrkir félagasamtök sem valdefla alþýðufólk, en styrktarféð er hluti af sóknargjöldunum sem félagið fær frá ríkissjóði fyrir alla sem eru skráðir í það hjá Þjóðskrá Íslands.
Monday, October 8, 2018
Messur í október og nóvember
Díalektískar messur verða þriðjudagskvöldið 16. október og miðvikukvöldið 14. nóvember. Takið bæði kvöldin frá!
Subscribe to:
Posts (Atom)