Wednesday, June 21, 2017

Gleðilegar sumarsólstöður

DíaMat -- lífsskoðunarfélag um díalektíska efnishyggju býður gleðilegar sumarsólstöður og hvetur til að þeim sé fagnað með vinum eða fjölskyldu á viðeigandi hátt.