Wednesday, February 1, 2017

Af aðalfundi DíaMats

Aðalfundur DíaMats var haldinn laugardaginn 28. janúar. Á honum var stjórn endurkjörin.

Lög félagsins hafa verið löguð að nýju hlutverki þess sem skráð lífsskoðunarfélag. Samþykkt var að fella niður félagsgjöld og hætta að halda sérstakt félagatal áhugamannafélagsins DíaMats. Í þess staðverður yfirlit frá Þjóðskrá Íslands notað sem félagatal. Auk þess hefur Öldungaráð DíaMats verið sett á laggirnar.