Tuesday, March 5, 2019

DíaMat á Facebook

Það eru meira og minna öll félög á Facebook núorðið. DíaMat lætur ekki sitt eftir liggja. Þið getið fundið like-síðuna okkar undir nafninu "Díamat" og við erum líka með hóp sem heitir "DíaMat - félag um díalektíska efnishyggju" -- verið velkomin!