Monday, June 15, 2020

Sveskjugrautur með rjóma

Hann er bragðgóður. Hann er næringarríkur. Hann er góður fyrir meltinguna.
Hvað fleira viljið þið í einni máltíð?
Fæða guðanna.

Monday, June 1, 2020

Verkalýðurinn og COVID: díalektísk stund

Drífa Snædal, forseti ASÍ, kemur, segir frá og ræðir við fundargesti um áhrif COVID-19 á verkalýðshreyfinguna og baráttu hennar og störf.
Þriðjudagskvöldið 2. júní 2020 klukkan 20:00
Friðarhúsi, Njálsgötu 87
Allir velkomnir sem virða smitgát og eru að öðru leyti húsum hæfir.