Wednesday, December 28, 2016

Aðalfundur 28.1.

Aðalfundur DíaMats verður haldinn 28. janúar. Aðalfundarboð hefur verið sent út. Félagar sem ekki eru á póstlista en vilja fá fundarboð gefi sig fram.